-
Sale!Strengir á tímaflakki er tónlistarævintýri um strengjakvartett skipuðum köngulóm er lendir í viðburðarríku ferðalagi. Sagan er eftir Pamelu De Sensi en frumsaminni tónlist eftir Steingrím Þórhallsson er fléttað saman við tónlist meistaranna Vivaldis og Mozarts.
-
Sale!Töfraflautan eftir Mozart í nýrri útsetningu og myndskreyttri barnabók. Þessi ævintýraópera höfðar ákaflega vel til barna sem og fullorðinna.