Englajól er tónlistarævintýri eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, en verkið er byggt á samnefndri sögu eftir Guðrúnu Helgadóttur. Í verkinu er hin hugljúfa jólasaga fléttuð inn í tónlistina.
Englajól
999 kr.
Lýsing
Englajól er tónlistævintýri eftir Elínu Gunnlaugsdóttur þar sem samnefnd saga eftir Guðrúnu Helgadóttur fléttast inn í tónlistina.
Í sögunni segir frá englum sem skreyta himnana og halda heilög jól fyrir fátæk börn veraldarinnar. Sagan minnir okkur á friðar og kærleiksboðskap jólanna.
Þetta hugljúfa tónlistarævintýri Elínar Gunnlaugsdóttur var frumflutt árið 2010, en kemur nú út á geiskadiski með listrænum myndum Sevenfactory Designstudio.
Höfundar: Elín Gunnlaugsdóttir og Guðrún Helgadóttir
Þulur: Sigurþór Heimisson
Myndskreytingar: Sevenfactory Designstudio
Tónlistarflutningur: Shehrézade-hópurinn og félagar úr Kársneskórnum.
Stjórnandi: Guðni Franzson.
Á diskinum er líka svíta sem unnin er upp úr verkinu og er hún flutt af Duo Harpverk.
Útgáfan er samstarfsverkefni Töfrahurð og Bókaútgáfunnar Sæmundar.
Additional information
Útgáfuár | 2012 |
---|
Umsagnir
Engar umsagnir komnar