Töfrahurð á Myrkum músíkdögum

Börnin tækla tónskáldin eru tónleikar tileinkaðir því að kynna fyrir börnum heim samtímatónlistar.

Margrét Eir leiðir áheyrendur inn í heim samtímatónlistar, og sýnir hvernig ný tónlist er hugsuð.
Lögð er áhersla á að sýna fjölbreytni nýrrar tónlistar með tónlistarleikjum.
29. janúar kl. 16:00 – Kaldalón, Harpa
Aðgangur ókeypis.
By |2017-05-01T12:18:28+00:0014. mars, 2016|Tónleikar|0 Comments

Leave A Comment