Almennt
Töfrahurð sf.áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Töfrahurð sf. og á kreditkortayfirliti mun standa „dalpay.is +18778657746″

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu eru með virðisaukaskatti og geta þau breyst án fyrirvara.

Afhending vöru
Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Verði vara fyrir tjóni  frá  því að að hún er send frá töfrahurð sf. og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

Sendingakostnaður greiðist af kaupanda.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.