Á degi íslenskrar tungu…“Nú get ég“…stolt kynnt fyrir ykkur þetta glæsilega verkefni sem er á næstuni hjá Töfrahurð . Þórarinn Eldjárn og Karl Ágúst Úlfsson sömdu texta og Elín Gunnlaugsdóttir hefur samið létta og skemmtilega tónlist við textana sem byggir að hluta á íslenskri tónlist fullveldistímans. Og svo hún hetjan okkar, hin glæsilega leikkona Ólafia Hrönn sem vart þarf að kynna. Leikstjóri verksins er Ingrid Jónsdóttir og myndskreytingar eru eftir Heiða Rafnsdóttur.

Miðaverð aðeins 1500 kr.- (já og það er ekki grín)